Jólafrí
Skólinn er lokaður 20. desember - 2. janúar og kennsla hefst 3. janúar 2025.
Jólafrí
Jólafrí er hafið í Hagaskóla. Skrifstofa skólans verður lokuð til 2. janúar og kennsla hefst skv. stundaskrá föstudaginn 3. janúar 2025.
Við óskum ykkur öllum gleðilegrar hátíðar og hlökkum til að taka á móti nemendum á nýju ári.