Kennsla felld niður vegna rauðrar veðurviðvörunar

Rauð veðurviðvörun

Vegna uppfærðrar veðurviðvörunar Veðurstofunnar lýkur kennslu í dag, 5. febrúar kl. 14.20 og engin kennsla eftir það. Sund fellur einnig niður. 

Athugið að á morgun, fimmtudaginn 6. febrúar er starfsdagur og engin kennsla.