Nýr vefur Hagaskóla
Nýr vefur Hagaskóla hefur nú litið dagsins ljós.
Nýr vefur
Nýr vefur skólans hefur nú litið dagsins ljós. Á vefnum eru ýmsar upplýsingar um skólastarfið.
Upplýsingar um nám nemenda, kennsluáætlanir og slíkt finna nemendur og foreldrar á Mentor og / eða Google Classroom.
Á þessum vef munum við einnig miðla áhugaverðum fréttum úr skólastarfinu.