Matseðill Hagaskóla

Janúar

Réttir merktir V eru vegan.

Dagsetning Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur
6.-10. jan Gufusoðin ýsa með bræddu smjöri / Grænmetisbuff. V Chilly con carne / Chilly sin carne. V ýsa í orly / asískur hrísgrjónaréttur Krispý kjúklingabringur með sveppasósu / Vegan snitsel. V Skyr, brauð og álegg. 
13.-17. jan Þorsksteikur með basil og hvítlauk / vorrúllur. V Lambabuff með lauksósu / grænmetisbuff. V Marineruð bleikja / Mexikóskur grænmetisréttur.  Grísastrimlar í súrsætri sósu / Grænmeti í súrsætri sósu. V Mexikósk súpa með nachos og osti. 
20.-24. jan Brauðaðir þorskbitar / Eggjakaka með grænmeti Sænskar kjötbollur með kartöflumús / grænmetisbollur. V Skertur dagur Kjúklingaleggir með kokteilsósu / Vegan vængir. V Bóndadagur. íslensk kjötsúpa / Grænmetissúpa. V
27.-31. jan Fiskistangir með kaldri pestósósu / Falafel. V Skertur dagur Viðtalsdagur Kjúklingalasagne / Grænmetislasagne. V Grjónagrautur (v) og slátur. 
Réttur er áskilinn til að breyta matseðli án fyrirvara