Matseðill Hagaskóla

Maí og júní

V aftast í línu merkir að grænmetisrétturinn er vegan. Þá daga sem grænmetisrétturinn er ekki vegan geta verið egg eða mjólkurvörur í réttinum. 

 

 

Dagsetning Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur
5.-9. maí Sameiginlegur starfsdagur Fiskistangir með mangósósu / Asískur hrísgrjónaréttur V Gott mál. Sveppasúpa, brauð og álegg Ofnbakaðir kjúklingabitar með kokteilsósu / Vegan vængir V Grjónagrautur og slátur V
12.-16. maí Ýsa í orlýhjúp / grænmetisbuff V Hakk og spaghettí / Grænmetis bolonaise V Nætursaltaður fiskur og rúgrauð / Baka með grænmeti  Rjómagúllas með hrísgrjónum / Grænmetisgúllas V Mexíkósk grænmetissúpa með nachos V
19.-23. maí Brauðuð ýsa með remolaði / gulrótarbuff V Mexikóskur hakkréttur í taco skel / grænmeti í taco skel V Gufusoðinn lax / Vorrúllur með grænmeti V Kjúklingasnitsel með sveppasósu / Vegan snitsel V Grjónagrautur og slátur V
26.-30. maí Kentucky kryddaður þorskur / Eggjakaka með grænmeti Sænskar kjötbollur með kartöflumús / Grænmetisbollur V 10. bekkur í vorferð. Grill í 8. og 9. bekk.  Uppstigningadagur Frí
2.-6. júní Fiskibollur með bræddu smjöri / Grænmetisbuff V Hakkað buff með lauksósu / Hvítlauksristað grænmeti V Grillaðar pylsur / Vegan pylsur Fjallgöngur í 8. og 9. bekk. 10. bekkjardagur í matsal. Skólaslit
Réttur er áskilinn til að breyta matseðli án fyrirvara