Matseðill Hagaskóla
Ágúst
Við í Hagaskóla erum með aðkeyptan man frá Matartíminn meðan verið er að auglýsa eftir matreiðslumanni. Hægt er að fylgjast með matseðlum á vef Matartímans (https://matartiminn.is/matsedlar/) en stutt samantekt birtist hér að neðan.
Dagsetning | Mánudagur | Þriðjudagur | Miðvikudagur | Fimmtudagur | Föstudagur |
22. ágúst | Chilli-con carne, grjón og salat (V) | ||||
25.-29. ágúst |
Rjómalagað hvítlaukspasta með kjúkling - Salatbar Vegan: Hvítlaukspasta m. kjúklingabaunum - Salatbar
|
Ýsa í grillsmjöri - Smælki - Gulrætur - Salatbar
Vegan: Linsubaunapottréttur - Smælki - Gulrætur - Salatbar
|
Blómkálssúpa - Súpubrauð - Smjör - Skinkusmurostur - Salatbar
Vegan: Blómkálssúpa - Súpubrauð - Jurtasmjör - Hummus - Salatbar
|
Plokkfiskur - Rúgbrauð - Smjör - Salatbar Vegan: Kjúklingabaunir og blómkál í karrí - Hrísgrjón - Salatbar
|
Mexikanskt lasagne - Sýrður rjómi - Salatbar
Vegan: Mexikanskt lasagne (V) - Sýrður hafrarjómi - Salatbar
|
1.-5. september |
Hakkabuff - Kartöflur - Brún lauksósa - Spergilkál Vegan: Svartbaunabuff - Kartöflur - Brún lauksósa - Spergilkál
|
Lax - Kartöflur - Sítrónudressing - Blómkál
Vegan: Grænmetisbollur - Kartöflur - Sítrónudressing - Blómkál
|
Gúllassúpa - Súpubrauð - Smjör Vegan: Ungversk grænmetissúpa - Súpubrauð - Vegan smjör
|
Fiskistangir - Hýðishrísgrjón - Mexicódressing - Blómkál - Paprika Vegan: Regnbogastangir - Hýðishrísgrjón - Mexicodressing - Blómkál - Paprika
|
Pizzadagur
Vegan: Vegan pizza
|
8.-12. september |
Sætkartöfluborgarar - Smælki - Hamborgarasósa - Salat
Vegan: Sætkartöfluborgarar - Smælki - Hamborgarasósa - Salat
|
Soðin ýsa - Kartöflur - Smjör - Blómkál - Rúgbrauð Vegan: Oumph í sveppasósu - Kartöflur - Blómkál
|
Hrísgrjónagrautur með kanil - Lifrarpylsa - Blóðmör
Vegan: Hrísgrjónagrautur með kanil - Brauð
|
Ofnbökuð Ýsa - Karrísósa - Kartöflur - Blómkál Vegan: Asískar grænmetisbollur - Kartöflur - Karrísósa - Blómkál
|
Spaghetti bolognese - Spergilkál - Paprika Vegan: Spaghetti Bolognese (V) - Spergilkál - Paprika
|
15.-19. september |
Réttur er áskilinn til að breyta matseðli án fyrirvara