Matseðill Hagaskóla

Janúar

Matseðill í Hagaskóla er uppfærður frá viku til viku og birtur hér að neðan. 

 

 

Dagsetning Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur
5.-9. janúar

Þorskur el patron og hrísgrjón

Grillað el patron grænmeti og grjón (V)

Pasta bolognese og focaccia

Vegan Pasta bolognese og focaccia(V)

Fiskibollur, karrýsósa og couscous

Grænmetisbollur, karrýsósa og couscous (V)

Grísastrimlar í sweet chili og steikt grjón

Vegan strimlar í sweet chili og steikt grjón (V)

Graskerssúpa og nýbakað brauð

Graskerssúpa og nýbakað brauð (V)

12.-16. janúar

Soðin ýsa, kartöflur og rófur

Falafel, kartöflur og rófur (V)

Chili con carne og hýðishrísgrjón

Chili sin carne og hýðishrísgrjón (V)

Rauðspretta í raspi, ristaðar kartöflur og remúlaði

Vegan kjöt í raspi, ristaðar kartöflur og remúlaði (V)

Panang kjúklingur og grjón

Panang oumph og grjón (V)

Sveppasúpa og nýbakað brauð

Sveppasúpa og nýbakað brauð (V)

19.-23. janúar

Lax, couscous og grænmeti

Hvítbaunabuff, couscous og grænmeti (V)

 

Kjúklingaleggir, kartöflubátar og sósa

Vegan kjúlli, kartöflubátar og sósa (V)

Ýsa í orly, ristaðar kartöflur og sósa

Falafel, ristaðar kartöflur og sósa(V)

Lambapottréttur og kartöflumús

Oumph pottréttur og kartöflumús (V)

Grjónagrautur, slátur og þorrasmakk

Grjónagrautur, kanill og rúsínur (V)

26.-30. janúar          
           
Réttur er áskilinn til að breyta matseðli án fyrirvara