Matseðill Hagaskóla

Október

Matseðill í Hagaskóla er uppfærður frá viku til viku og birtur hér að neðan. 

 

 

Dagsetning Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur
6.-10. október

Fiskifingur, ofnbakaðar kartöflur og sósa 

Vegan: Grænmetisfingur, ofnbakaðar kartöflur og sósa 

Pasta bolognese og focaccia 

Vegan: Pasta bolognese og focaccia 

Fiskibollur, kartöflur og lauksmjör 

Vegan: Vegan bollur, kartöflur og lauksmjör 

Kjúklingur í panang og grjón 

Vegan: Oumph í panang og grjón

Kjötsúpa og nýbakað brauð 

Vegan: Grænmetissúpa og nýbakað brauð

13.-17. október

Þorskur á gríska vegu og grjón 

Vegan: Kimchi grænmetisréttur og grjón

Hakkbollur, kartöflumús og sósa 

Vegan: Vegan bollur, kartöflumús og sósa

Ýsa í orly, kartöflur og sósa 

Vegan: Vorrúllur, kartöflur og sósa

Grís í pandasósu og bygg 

Vegan: Crispy veganlundir í pandasósu og bygg 

Mexico kjúklingasúpa og meðlæti 

Vegan: Mexico oumphsúpa og meðlæti

20.-24. október

Langa Buenos Aires og bygg 

Black garlic kjúklingabaunaréttur og bygg (V) 

Kjúklingur, kartöflubátar og sósa 

Vegan kjúklingur, kartöflur og sósa (V) 

Soðin ýsa, rófur, kartöflur og feiti 

Grænmetisbuff, rófur, kartöflur og sósa (V) 

SKERTUR DAGUR VETRARFRÍ
27.-31. október VETRARFRÍ VETRARFRÍ      
           
Réttur er áskilinn til að breyta matseðli án fyrirvara