Matseðill Hagaskóla

Febrúar

V aftast í línu merkir að grænmetisrétturinn er vegan. Þá daga sem grænmetisrétturinn er ekki vegan geta verið egg eða mjólkurvörur í réttinum. 

 

 

Dagsetning Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur
27.-31. jan Fiskistangir með kaldri pestósósu / Falafel. V Skertur dagur Viðtalsdagur Kjúklingalasagne / Grænmetislasagne. V Grjónagrautur (v) og slátur. 
3.-7. feb Kentucky kryddaður þorskur / Hvítlauksristað rótargrænmeti V Marakóskar bollur með brúnni sósu / grænmetisbollur V Fiskibollur með bræddu smjöri / Asískur grjónaréttur V Starfsdagur Sveppasúpa, brauð og álegg V
10.-14. feb Nætursöltuð ýsa með kartöflusmælki / Red curry grænmetisréttur V Mexikóskur hakkréttur í taco skel / Grænmeti í taco skel V Skyr, brauð og álegg. Árshátíð nemenda um kvöldið.  Hakkað buff með lauksósu / Grænmetisbuff V Mexikósk súpa með nachos V
17.-21. feb Ýsa í orlý með kokteilsósu / Oumph pottréttur V Chili con carne / Chili sin carne V Plokkfiskur með rúgbrauði / Baka með grænmeti V Kjúklingapottréttur í tómat chili / vegan vængir V Grjónagrautur (V) og slátur 
24.-28. feb Vetrarfrí Vetrarfrí Brauðaður þorskur með mangósósu / Hvítbaunabuff V Grísasnitsel með brúnni sósu / vegan snitsel V Íslensk kjötsúpa / Grænmetissúpa V
Réttur er áskilinn til að breyta matseðli án fyrirvara