Matseðill Hagaskóla

Apríl

V aftast í línu merkir að grænmetisrétturinn er vegan. Þá daga sem grænmetisrétturinn er ekki vegan geta verið egg eða mjólkurvörur í réttinum. 

 

 

Dagsetning Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur
31.mars - 4. apríl Gufusoðinn lax með bræddu smjöri / Eggjakaka með grænmeti Hakkað buff með lauksósu / Grænmetisbuff V Fiskistangir með mangósósu / Hvítlauksristað Oumph V Grísasnitsel með brúnni sósu / Vegan snitsel V Sætkartöflusúpa og brauð V
7.-11. apríl Brauðuð ýsa með remólaði / Grænmeti í red karrý sósu V Chili con carne / Chili sin carne V Plokkfiskur með rúgbrauði / Asískur hrísgrjónaréttur V Kjúklingalasagne / Grænmetislasagne V Skyr brauð og álegg
14.-18. apríl Páskafrí Páskafrí Páskafrí Páskafrí Páskafrí
22.-25. apríl Annar í páskum Starfsdagur Kentucky kryddaður þorskur / Kjúklingabaunabuff V Sumardagurinn fyrsti Skyr, brauð og álegg
28. apríl - 2. maí Ofnbökuð bleikja / Grænmetis dumplings V Kjötbollur, sósa, kartöflumús / Grænmetisbollur V Fiskibollur með hrísgrjónum og karrýsósu / Steikt hvítkál V Verkalýðsdagurinn Íslensk kjötsúpa / Grænmetissúpa V
Réttur er áskilinn til að breyta matseðli án fyrirvara